• Velkomin á heimasíðu Breiðdalshrepps

 • Höfnin

  Löndunarþjónusta Breiðdalsvíkurhafnar er opin frá 08:00 til 18:00.

 • Grunnskólinn

  Skoðaðu fréttir og annað efni tengt grunnskólanum hér.

 

 Skoða allar fréttir
 • Spilavist

  Spilavist verður í Nesbúð kl. 20:00 Veitingar í boði. Allir velkomnir
  21. mars 2017
 • Tónleikar - KÓR MENNTASKÓLANS Í HAMRAHLÍÐ

  Kór Menntaskólans í Hamrahlíð verður með tónleika 1. apríl kl. 16:00 í Frystihúsinu Hvetjum alla til að mæta - Aðgangur er ókeypis á tónleikana.
  1. apríl 2017
 • Upplestur í Dagvistinni

  Magnús Stefánsson formaður félags ljóðaunnenda á Austurlandi les upp úr verkum sínum m.a. úr bókinni Austan um land fimmtudaginn 16. mars kl. 15:00 Allir velkomnir
  15. mars 2017
 • Guðsþjónusta í Heydalakirkju

  Vegna forfalla verður Biskup Íslands sr. Agnes M. Sigurðardóttir ekki við guðsþjónustu í Heydalakirkju á laugardag, en verður eigi að síður messað.
  18. mars 2017
Breiðdalsvík travel info

Breiðdalsvík