05apr
Blár dagur - föstudaginn 6. apríl
Á morgun föstudaginn 6. apríl, hvetjum við alla til að klæðast bláum fötum og vekja þannig athygli á málefnum einhverfra barna.
En á morgun fer vitundarvakning um einhverfu, BLÁR APRÍL, fram í fimmta sinn.
Fögnum fjölbreytileikanum!
En á morgun fer vitundarvakning um einhverfu, BLÁR APRÍL, fram í fimmta sinn.
Fögnum fjölbreytileikanum!